
Uppfærsla hugbúnaðar tækisins með tölvu
Þú getur notað tölvuforritið Nokia Software Updater til að uppfæra hugbúnað tækisins.
Til að uppfæra hugbúnaðinn í tækinu þarf samhæfa tölvu, háhraða internettengingu
og samhæfa USB-gagnasnúru til að tengja tækið við tölvuna.
Hægt er að fá nánari upplýsingar, skoða athugasemdir fyrir nýjustu hugbúnaðarútgáfur
og sækja Nokia Software Updater forritið á www.nokia.com/softwareupdate.