Nokia X2 00 - Myndir

background image

Myndir

Skoða myndir og myndskeið með forritinu Myndir.
Veldu

Valmynd

>

Myndir

.

Veldu úr eftirfarandi:
Mynd. mínar — Skoða myndir á smámyndaskjá. Hægt er að raða myndum eftir

dagsetningu, heiti eða stærð.

Tímalína — Skoða myndir í þeirri röð sem þær voru teknar.

Albúmin mín — Raða myndum í albúm. Hægt er að búa til, endurnefna og fjarlægja

albúm. Þegar albúm er fjarlægt er myndunum í því ekki eytt úr minninu.
Ekki er víst að hægt sé að skoða, nota eða breyta myndum fyrr en unnið hefur verið úr

þeim.
Mynd snúið

Veldu

Valkostir

>

Landslagsmynd

eða

Lóðrétt mynd

.

Skoða skyggnusýningu

Skyggnusýning birtir myndir í valinni möppu eða albúmi.
1 Veldu

Mynd. mínar

,

Tímalína

eða

Albúmin mín

.

2 Veldu

Valkostir

>

Skyggnusýning

.

3 Veldu

Hefja sýningu

.

Breyta myndum

Þú getur til dæmis snúið, speglað, skorið og stillt birtustig, birtuskil og liti mynda.
1 Veldu mynd í Mynd. mínar, Tímalína eða Albúmin mín.

2 Veldu

Valkostir

>

Breyta mynd

.

Myndir 23

background image

3 Veldu breytingavalkost og notaðu skruntakkann til að breyta stillingum eða gildum.