
Nokia Messaging spjall
Með spjalli er hægt að nota tækið til að vera í sambandi við aðra nettengda notendur.
Hægt er að nota áskrift sem er fyrir hendi fyrir spjallhóp, og tækið styður. Ef þú ert ekki
skráður í spjallþjónustu geturðu stofnað áskrift að studdri spjallþjónustu í tölvunni þinni
eða tækinu. Valmyndirnir geta verið mismunandi eftir því hver spjallþjónustan er.
Til að tengjast þjónustunni velurðu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Fleira
>
Spjall
og fylgir
leiðbeiningunum.