
Nokia Xpress hljóðskilaboð
Hægt er að nota MMS til að búa til og senda hljóðskilaboð á þægilegan hátt.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
.
1 Veldu
Fleira
>
Önnur skilaboð
>
Hljóðskilaboð
. Raddupptakan opnast.
2 Veldu táknin til að stjórna upptökunni.
— Taktu upp skilaboðin.
— Gerðu hlé á upptökunni.
— Stöðvaðu upptökuna.
3 Veldu
Senda til
og tengilið.