
Skilaboðastillingar
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
og
Fleira
>
Skilaboðastill.
.
Veldu úr eftirfarandi:
Almennar stillingar — Stilltu leturstærð fyrir skilaboð og gerðu grafíska broskarla og
skilatilkynningar virkar.
Textaboð — Settu upp skilaboðamiðstöðvar fyrir textaskilaboð og SMS-póst.
Margmiðlunarskilab. — Leyfðu skilatilkynningar og móttöku margmiðlunarskilaboða
og auglýsinga og settu upp aðra valkosti fyrir margmiðlunarskilaboð.
Þjónustuskilaboð — Virkja þjónustuboð og setja upp valkosti fyrir þjónustuboð.