
Heimaskjár
Á heimaskjánum er hægt að búa til flýtivísa að uppáhaldsforritunum.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Skjástillingar
>
Heimaskjár
.
Kveikt á heimaskjánum
Veldu
Heimaskjár
>
Kveikja
.
Heimaskjárinn skipulagður og sérsniðinn
Veldu
Sérsníða
.
Takki til að kveikja á heimaskjánum valinn
Veldu
Takki heimaskjás
.
Tækið tekið í notkun 11

Flett innan heimaskjásins
Flettu upp eða niður til að skoða listann og veldu
Velja
,
Skoða
eða
Breyta
. Örvarnar
tilgreina að nánari upplýsingar séu í boði.
Leiðsögn stöðvuð
Veldu
Hætta
.