Nokia X2 00 - SIM-korti komið fyrir

background image

SIM-korti komið fyrir

SIM-kortið og innihald þess getur hæglega orðið fyrir skemmdum ef það er rispað eða

beygt svo fara skal varlega þegar það er meðhöndlað, sett inn og tekið út.

1 Fjarlægðu bakhliðina og rafhlöðuna.

2 Opnaðu SIM-kortafestinguna.

3 Settu SIM-kortið í festinguna þannig að snertiflöturinn snúi niður.

4 Lokaðu festingunni.

5 Settu rafhlöðuna og bakhliðina á sinn stað.