Nokia X2 00 - FM útvarp

background image

FM útvarp

Síminn styður Nokia XpressRadio, sem gerir þér kleift að hlusta á útvarpsstöðvar með

innbyggðu loftneti.

Viðvörun:

Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist á hóflegum

hljóðstyrk og ekki halda tækinu nærri eyranu þegar kveikt er á hátölurunum.

Veldu

Valmynd

>

Tónlist

>

Útvarp

.

Sjálfvirk leit að tiltækum stöðvum

Veldu

Valkostir

>

Finna allar stöðvar

. Best er að vera utandyra eða nálægt glugga

þegar leitað er.

Tónlist 21

background image

Skipt sjálfkrafa um tíðni til að fá betra merki

Gæta þarf þess að kveikt sé á RDS. Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

RDS

.

Veldu

Sjálfvirk tíðni

.

Leitað að stöð í nágrenninu

Haltu skruntakkanum inni til vinstri eða hægri.
Vista stöð

Stilltu á stöð sem við á og veldu

Valkostir

>

Vista stöð

Skipta á milli vistaðra stöðva.

Flettu upp eða niður til að skipta á milli stöðva eða veldu tiltekna stöð með því að ýta

á minnistakka hennar.
Stilling hljóðstyrks

Notaðu hljóðstyrkstakana.
Notkun höfuðtóls eða hátalara

Veldu

Valkostir

>

Fleira

>

Spila í

.

Haft kveikt á útvarpinu í bakgrunni

Ýttu á hætta-takkann.
Útvarpinu lokað

Haltu inni endatakkanum.