
Margmiðlunarspilari
Í tækinu er margmiðlunarspilari svo að hægt er að spila tónlist eða aðrar MP3 eða AAC
hljóðskrár.
Viðvörun:
Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist á hóflegum
hljóðstyrk og ekki halda tækinu nærri eyranu þegar kveikt er á hátölurunum.
20 Skrá

Veldu
Valmynd
>
Tónlist
>
Tónlistin mín
>
Opna spilara
.
Stjórnaðu margmiðlunarspilaranum með spilaratökkunum eða sýndarhnöppunum á
skjánum.
Spilun stöðvuð eða sett í bið
Ýttu á
.
Farið aftur í byrjun lagsins sem er í spilun
Ýttu á
.
Farið í lagið á undan
Ýttu tvisvar sinnum á
.
Farið í næsta lag
Ýttu á
.
Spólað hratt áfram eða aftur á bak þegar lag er í spilun
Haltu
eða
inni.
Stilling hljóðstyrks
Notaðu hljóðstyrkstakana.
Kveikt eða slökkt á hljóði margmiðlunarspilarans
Ýttu á #.
Kveikt á margmiðlunarspilaranum í bakgrunni
Ýttu á hætta-takkann.
Margmiðlunarspilaranum lokað
Haltu inni endatakkanum.