Nokia X2 00 - Leiðbeiningar um sannprófun á rafhlöðum frá Nokia

background image

hlutnum sem veldur tengingunni.

Losun. Ekki má fleygja rafhlöðum í eld þar sem þær geta sprungið. Farga skal rafhlöðum í samræmi við staðbundin lög og

reglugerðir. Skila skal þeim í endurvinnslu þegar mögulegt er. Ekki skal fleygja þeim með heimilisúrgangi.

Leki. Ekki skal taka sundur, skera, opna, merja, beygja, gata eða tæta rafhlöður. Fari rafhlaðan að leka skaltu forðast að hún

komist í snertingu húð eða augu. Gerist það skal hreinsa svæði sem komast í snertingu við rafhlöðuna með vatni eða leita